Skilmálar

Fyrirtækjaupplýsingar:Heildsalan Hár ehf er staðsett í Kringlunni 7, Húsi verslunarinnar. Sími 568-8305. pósthólf: har@har.is vsk nr 41057 Opnunartímar: 9-17 Alla virka daga. Helgar : Lokað

Vöruskilmálar:Hár ehf er heildsala með hárvörur í hæsta gæðaflokki. Öll verð á síðunni eru gefin upp í Íslenskum krónum með vsk 24%.

Skilafrestur er 14 dagar frá kaupdegi.  Einungis er hægt að skila vörum sem eru ónotaðar og/eða enn í óuppteknum upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með.  Endurgreiðsla er framkvæmd að fullu ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt innan 7 daga og innleggsnóta gefin út innan 14 daga. Endurgreiðsla fer fram þegar varan er komin aftur til okkar.
Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.

Öll rafmagnstæki eru seld með 2 ára ábyrgð.

Greiðsluupplýsingar: Hægt er að greiða fyrir vöru með Debet og Kreditkortum, millifærslu og Netgíró. Þegar pöntun hefur verið gerð á Hár.is fær viðskiptavinur staðfestingu í tölvupósti og má gera ráð fyrir að pöntunin sé komin eftir 1-3 daga. Sé greitt með millifærslu er mikilvægt að senda inn greiðslukvittun.

Hár bíður uppá FRÍA heimsendingu um land allt

Þessi ákvæði og skilmálar er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir íslenskum dómstólum.