Color wow color security shampoo 75ml
2.000 kr.
SJAMPÓ SEM VERNDAR LIT
100% hreint, án nokkurra resta, súlfat-laust sjampó fyrir allar tegundir hárs. Hentar sérstaklega vel fyrir: 1. litameðhöndlað hár, 2. þunnt hár 3. hárlengingar
Eitt sjampó fyrir allar gerðir og áferðir hárs.
• Súlfatlaus formúla er jafn mild og vatn á hársvörðinn
• Heldur litnum ferskum frá fyrsta degi vegna þess að það skolast alveg úr og fjarlægir allt sem hefur safnast upp
• Einstök formúla, varnar þynningu, skilur ekkert eftir sem gæti stíflað hársekki og hindrað nýjan hárvöxt
• Tilvalið fyrir hárlengingar vegna þess að það er sílikonlaust og inniheldur ekki hárnæringu, svo tengingar losna ekki
You must be logged in to post a review.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar