Hvað er Ikoo?
Ikoo hannar vandaða hárbursta úr bestu efnum sem völ er á. Burstarnir eru handgerðir og eru hannaðir til að skapa vellíðan eftir kínverskum fræðum.
Ikoo leysir flækjur og nuddar hársvörðinn, hentar bæði dömum og herrum.
Höfuðnudd eftir kínverskum fræðum
Svæðanudd myndin fylgir hverjum busta.
- Bláa brautin: Veitir slökun og endurnærir
- Fjólubláa brautin: Eykur orkuflæði
- Græna brautin: Virkir gallblöðruna
- Rauða brautin: Orku dreifing
E-styler
e-styler auðveldar fljóta og skilvirka leið til þess að slétta og stíla hár af öllum gerðum.
Fullkomið fyrir fljóta lagfærinu hvort sem þú værir að vakna eða fara út á lífið eftir vinnu.
Paddle X
Paddle X er fullkomin til þess að blása og stýla hárið. Býður upp á bestu eiginleika Ikoo – flækjuleysir jafnframt því að nudda hársvörðin. X-ið er fullkomið til þess að fjarlægja umfram hita og raka með því að beina loftflæðinu til ákveðinna hluta hársins. Vendaðu hárið og uppbyggingu þess frá miklum hita – ekki fleiri klofnir endar. Niðurstaðan er silkimjúkt og hraustlegt hár.
Ikoo brush
Burstinn er á stærð við lófann á þér. Hann hefur ekki handfangi. Bustinn liggur þægilega í hendi þér. Það að greiða þér verður þægilegra og á sama tíma nuddar það hársvörð þinn.
Sérhver Ikoo busti er handgerður úr akrýl og hágæða plastefni og er þessvegna er auðvelt að halda honum hreinum.