Hvað er Redken?

Redken vörurnar eru þær bestu á markaðnum.  Fyrir sérstakar þarfir fást einfaldar lausnir.   Í yfir 50 ár hefur Redken verið brautryðjandi í rannsóknum og fært okkur þróuðustu vörur sem völ er á fyrir fagfólk. Með því að nota Redken hárvörur nærðu hámarks árangri til þess að viðhalda heilbrigðu hári.

Nú er CITY BEAST LITA NÆRINGIN KOMIN Í SÖLU HJÁ OKKUR – Frískaðu uppá hárlitinn með nýju City Beast litanæringunni.

Nú getur þú skapað tískuliti með innblæstri frá New York City.

Næringin hentar bæði lituðu og ólituðu hári. Því ljósari grunnlit sem þú vinnur með því skærari verður loka útkoman Ef hárið hefur ekki jafnan lit þarf að jafna litinn/hárið áður en City Beast lita næringin er borinn í hárið, þannig næst besta útkoman. Redken Megamask er tilvalinn í undirbúninginn.

Aðferð; – Þvo hárið með sjampó og handklæði þurrka hárið. – Berið litinn í eins og venjan er með bursta, litinn skal einungis bera í lengdina á hárinu og enda, forðast skal að setja litinn í hársvörðinn. – Látið litinn virka í hita í 20-30 mínútur (lengri tími, meiri litur) – Skolið litinn vel úr hárinu. – Munum að nota hanska.

CITY BEATS kemur í 8 litum,  Big Apple Red  Midtown Magenta  Yellow Cab  Time Square Teal  East Village Violet  West Village Sunset
 Broadway Blue  Clear

Redken goes one step further

  • THE FUTURE OF HAIRCARE IS NOW!
  • A NEW REVOLUTION IN THE SCIENCE OF PROTEINS IS BORN
  • SIX YEARS IN THE MAKING
  • GERIR VIÐ ALLT AÐ ÁRS GAMLAR SKEMMDIR Í HÁRI!

 

THE POWER OF PROTEIN + THE POWER OF HEAT  FRAMKALLAR ENDINGARGÓÐAN ÁRANGUR Í HEILBRIGÐI HÁRSINS. ÁHRIFIN VARA 10 ÞVOTTA!

 

HITINN GERIR ÞAÐ AÐ VERKUM AÐ HANN BRÆÐIR VAXIÐ SEM FER INNÍ KJARNA HÁRSINS OG FRAMKALLAR DEEP, LONG-LASTING RESULTS

HIGH RISE VOLUME

DISCOVER THE NEW TECHNOLOGY

MEÐ STÖÐUGRI NOTKUN FÆRÐU MEIRA LOFT Í HÁRIÐ

ÁHRIFA MIKIL VIRKNI FRÁ FILLOXANE ER:

  • SMÝGUR INN Í HÁRSTRÁIÐ
  • EYKUR ÞVERMÁL HÁRSINS
  • GEFUR MIKIÐ LOFT

BEACH ENVY FÆR AUKNA HREIFINGU FRÁ MINERAL & LATEX FJÖLLIÐUM.

HIGH RISE FÆR LOFT OG FYLLINGU ÚR HREINUM SILICONE FJÖLLIÐUM.

ÚTKOMAN ER ÞVÍ VOLUME + FLAWLESS LIFT EÐA VOLUME+TEXTURE 

Beach Envy Conditioner

Einstök gel-næring, þyngdarlaus, gefur loft og hreyfingu, leysir flækjur og
magnar upp ummál hársins,  myndar “beachy waves” með frábærri fyllingu.

Beach Envy Shampoo

Sjampó sem gefur loft og hreyfingu, hreinsar og magnar upp ummál hársins,
myndar beachy waves með frábærri fyllingu.

Beach Envy Wave Aid

Mótunarvara úr steinefnum sem fylla hárið af lofti og hreyfingu. Salt- frí
lausn sem bæði má nota í rakt eða þurrt hár, tilvalið að þurrka hárið með
dreyfara eða nota járn til að draga fram “beachy waves”.

 

High Rise Conditioner

Létt næring sem gefur fyllingu, hreyfingu og glans í hvert hárstrá án þessa
að þyngja það.

 

High Rise Duo Volumizer

Einstakt  gel-krem fyrir mikið loft og gott hald. Fullkomin tvenna til að
mynda loft og hæð í hárið.

 

High Rise Shampoo

Freyðir létt gefur fyllingu, hreyfingu og glans í hvert einasta hárstrá.

One United

One United- All in One- 25 Benefits

 

25 eiginleikar One United

 

nærir hárið
hárið verður viðráðanlegra
gefur sléttan blástur
lokar þurrum endum
minnkar flækjur
styrkir hárið
frábær vökvi fyrir fagmenn að klippa upp úr

 

Vörn

 

frábært mótunarefni
kemur í veg fyrir að hár slitni við burstun
hentar lituðu hári
Hitavörn
kemur í veg fyrir að endar klofni
umlykur ysta lag hársins
vörn fyrir upplitað hár
vörn gegn umhverfismengun

 

Fegurð-Gljái

 

Gefur Silkiáferð
mýkt
gljáa
dregur úr ýfingu
hárið lætur að stjórn
góður blástursvökvi
notast milli þvotta til að fríska upp á hárið l
létt, þyngir ekki

Redken -Sérstakar Þarfir- Einstakar Lausnir

Frizz Dismiss

Dregur úr ýfingu í miklum raka og heldur hárinu silkimjúku og rólegu. Fyrir úfið, óviðráðanlegt, þurrt, viðkvæmt hár.

  • Sulfate laust
  • Lausn til fagmanna til að draga úr ýfingu
  • Allt að 85 % minni ýfing eftir eina notkun
  • ”Leave in” næring með hitavörn(nema Fly-away fix)
  • Hentar vel efnameðhöndluðu hári
  • Vörn á móti raka

Glow Dry

Olía með hitavörn

  • Létt olía sem þyngir ekki hárið
  • Mikill glans
  • Góð mótunarvara fyrir allar hárgerðir

Cerafill

Frábær lausn við hárþynningu

  • Defy: venjulegt og þunnt hár
  • Retaliate: mjög þunnt hár / mikið hárlos
  • Maximize: venjulegt / mjög þunnt hár / mikið hárlos