UM COLOR WOW
ÁSTRÍÐA FYRIR VÍSINDUM UM HÁRVÖRUR
Forstjóri og stofnandi Color Wow, Gail Federici, hefur
boðið upp á röð lausna á „fegurðarvandamálum“ og
fyrirtæki hennar hefur verið kallað„Apple hárumhirðu“
Í 40 ár hefur Gail verið að efla list, vísindi og viðskipti er
varða hárgreiðslu með sífellt nýjum, byltingarkenndum
vörum. Vörur sem eru fyrstar sinnar gerðar, eiga sér
enga jafningja en eiga það sameiginlegt að sérhver
blanda er byltingarkennd lausn fyrir útbreidd vandamál
sem hingað til hefur ekki verið til lausn á.
Fyrir löngu skapaði Gail fyrstu „forskriftar vörumerkin“
til að laga hrokkið hár og lýsa ljóst. Nú hefur hún snúið
sér að „lausn vandamála“ einbeitt sér að hraðvaxandi
og krefjandi vandamáli sem er litameðhöndlað hár.
Gail var ákveðin í að veita hárgreiðslufólki snjallari,
hraðvirkari, öruggari leiðir til að móta þessa sérstöku
hárgerð og ná betri árangri en áður hefur verið hægt og
því skapaði hún algera nýung, hugvitssamlega samsetta
röð tækninýunga.
Color Wow er samþjappað hylki, með samsafni af
tímamóta lausnum vandamála fyrir litameðhöndlað hár.
Færri formúlur, meiri árangur.
Color Wow hefur unnið 70 fegurðarverðlaun, sem er
fáheyrt
KRAFTUR WOW
Hvað hefur Color Wow umfram aðar tegundir
af hárvörum?
Hvað varðar háralit er Color Wow afar umhugað
um innihaldið, efnin sem eru í vörunum okkar – í
fyrsta lagi eru öll efni sem spilla lit sem eru í flestum
öðrum umhirðu- og mótunarvörum ekki leyfð.
• Color Wow hefur borið kennsl á og bannað fleiri en
60 innihaldsefni sem almennt er að finna í öðrum
hárvörum sem geta dekkt eða skekkt hárlit.
• Sérhver formúla er byltingarkennd, sértæk tækni
þróuð í tilraunastofu Color Wow.
• Sérhver formúla leysir óleyst vandamál
hárgreiðslufólks og viðskiptavina þeirra.
• Color Wow setur ekki vöru á markað nema hún
sé fremri öðrum vörum á markaði eða taki á áður
óleystum vandamálum.
• Örugg og árangursrík, hver formúla skilar árangri:
„Þú verður að prófa það til að trúa því“.
• Ekki prófuð á dýrum
• Engin paraben
• Ekkert súlfat
• Engin eitruð innihaldsefni
• Engin þalöt
• Glútenlaus